Starfsnám

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Starfsnám

Kaupa Í körfu

Starfsnám/Undanfarin ár hefur fræðslu- og ráðgjafadeild Iðntæknistofnunar þróað hagnýtt starfsnám til að bjóða starfandi fólki. Hér er sagt frá nokkrum námsleiðum, markmiðum þeirra, og einnig rætt við nýútskrifaða nemendur. Námið er fyrir þá sem vilja styrkja sig í starfi eða hasla sér völl á nýjum vettvangi. myndatexti: Tveir hópar sem útskrifuðust úr stuttu starfsnámi í desember 2002, annars vegar nemendur af rannsóknarmannanámskeiði og hins vegar námskeiði í stjórnun og rekstri mötuneytis, þ.ám. Jóhanna og Hrafnhildur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar