Hamrahlíðarkórinn

Hamrahlíðarkórinn

Kaupa Í körfu

HAMRAHLÍÐARKÓRINN flytur tónlist frá 16. og 17. öld í Háteigskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Fluttir verða madrigalar og söngvar frá endurreisnartímanum, m.a. eftir Gesualdo, Orlando di Lasso, Morley, Bennet, Dowland og Wilby. myndatexti: Hamrahlíðarkórinn með stjórnanda sínum, Þorgerði Ingólfsdóttur, á æfingu í Háteigskirkju. Hamrahlíðakórinn æfir í Háteigskirkju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar