Bráðger börn sýndu afrakstur námskeiða HÍ
Kaupa Í körfu
Bráðger börn sýndu í Háskólabíói í gær afrakstur námskeiða sem þau sátu við Háskóla Íslands á haustönn. Þetta er í þriðja sinn sem námskeið af þessu tagi eru haldin. 230 börn úr grunnskólum Reykjavíkur og nágrennis tóku þátt í námskeiðunum sem heppnuðust í alla staði vel. MYNDATEXTI: Bráðger börn sem tóku þátt í námskeiði um hafeðlis- og jarðeðlisfræði lærðu margt skemmtilegt. Frá vinstri Vignir Már Lýðsson, Sigríður Sæunn Sigurðardóttir, Arna Steinunn Tryggvadóttir og Guðrún Óskarsdóttir. Fremri röð: Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir, Sólrún Una Þorláksdóttir og Fríða Björk Gunnarsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir