Tómas Ingi Olrich opnar Íslendingabók

Tómas Ingi Olrich opnar Íslendingabók

Kaupa Í körfu

Íslendingabók, ættfræðigrunnur Íslenskrar erfðagreiningar, orðin þjóðinni aðgengileg á Netinu Íslendingabók, eini ættfræðigrunnurinn í heiminum sem nær til heillar þjóðar, var sett á Netið í gær. Íslendingabók, sem er ættfræðigrunnur Íslenskrar erfðagreininar, er opin öllum Íslendingum endurgjaldslaust, en þar geta notendur skoðað upplýsingar um sjálfa sig, ættir sínar og ættingja fram í þriðja lið og rakið ættir sínar saman við aðra einstaklinga sem skráðir eru í grunninn. MYNDATEXTI: Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra lauk Íslendingabók upp í gær. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, Páll Magnússon upplýsingafulltrúi, Friðrik Skúlason og Þórður Kristjánsson fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar