Hlynur Snorrason með vinnufélögunum

Halldór Sveinbjörnsson

Hlynur Snorrason með vinnufélögunum

Kaupa Í körfu

Vestfirðingar kunna gott að meta og eru ekki í vafa um hverjum beri öðrum fremur að þakka minnkandi vímuefnaneyslu á norðanverðum Vestfjörðum. Anna G. Ólafsdóttir flaug vestur til að kynnast Hlyni Snorrasyni, Vestfirðingi ársins 2002, og árangursríku forvarnarstarfi hans í þágu samfélagsins fyrir vestan. MYNDATEXTI: Með vinnufélögunum á stöðinni (f.v.) Þorgeir Albert Elíesersson lögreglumaður, Jón Svanberg Hjartarson varðstjóri, Skúli Berg rannsóknarlögreglumaður, Þorkell Þorkelsson lögreglumaður, Önundur Jónsson yfirlögregluþjónn og Hlynur sitjandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar