Hlynur Snorrason og fjölskylda

Halldór Sveinbjörnsson

Hlynur Snorrason og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Vestfirðingar kunna gott að meta og eru ekki í vafa um hverjum beri öðrum fremur að þakka minnkandi vímuefnaneyslu á norðanverðum Vestfjörðum. Anna G. Ólafsdóttir flaug vestur til að kynnast Hlyni Snorrasyni, Vestfirðingi ársins 2002, og árangursríku forvarnarstarfi hans í þágu samfélagsins fyrir vestan. MYNDATEXTI: "...örugglega erfiðara en þau vilja vera láta," segir Hlynur þegar hann er spurður að því hvort börnunum finnist ekki erfitt að hann skuli vera lögreglumaður. Hlynur og Helga Þuríður, Alma Björk, Einar Ægir og Tinna Hrund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar