Slökkviliðsafmæli

Kristján Kristjánsson

Slökkviliðsafmæli

Kaupa Í körfu

Hálf öld frá því fastar vaktir voru teknar upp hjá Slökkviliði Akureyrar FIMMTÍU ár voru nú í vikunni liðin frá því teknar voru upp fastar vaktir hjá Slökkviliði Akureyrar, en liðið var stofnað töluvert fyrr eða 9. desember árið 1905. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Búi Sveinsson, fyrrverandi varðstjóri í Slökkviliði Akureyrar, afhenti Tómasi Búa Böðvarssyni slökkviliðsstjóra mynd af öðrum slökkvibíl slökkviliðsins, sem var af gerðinni Ford árgerð 1929. Á milli þeirra stendur Magnús Arnarsson, settur aðstoðarslökkviliðsstjóri, og Ingimar Eydal varðstjóri t.h. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar