Brids - Íslandsmeistarar í sveitakeppni

Arnór Ragnarsson

Brids - Íslandsmeistarar í sveitakeppni

Kaupa Í körfu

Íslandsmótið í sveitakeppni í brids Sveit Páls Valdimarssonar sigraði með yfirburðum á Íslandsmótinu í sveitakeppni í brids sem fram fór um bænadagana. Sveitin hlaut samtals 180 stig, vann 8 leiki af 9 og var 17 stigum hærri en sveit Subaru sem varð í öðru sæti og hlaut 163 stig. MYNDATEXTI.Kampakátir Íslandsmeistarar í sveitakeppni í brids 2002. Talið frá vinstri: Eiríkur Jónsson, Rúnar Magnússon, Erlendur Jónsson, Páll Valdimarsson og bræðurnir Ólafur og Hermann Lárussynir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar