Afmælismót Bridsfélags Reykjavíkur

Arnór Ragnarsson

Afmælismót Bridsfélags Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sextíu ára afmælismót Bridsfélags Reykjavíkur um næstu mánaðamót Bridsfélag Reykjavíkur á 60 ára afmæli á þessu ári en félagið var stofnað árið 1942. MYNDATEXTI: Bridsfélag Reykjavíkur hefir í áratugi verið sterkasti bridsklúbbur landsins. Myndin er tekin í bikarkeppninni og eigast við þrír stórmeistarar og einn landsmeistari. Það eru feðgarnir Snorri Karlsson og Karl Sigurhjartarson sem etja kappi við Guðmund Pál Arnarson og Ásmund Pálsson. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar