SSSÓL á Gauknum

Halldór Kolbeins

SSSÓL á Gauknum

Kaupa Í körfu

SSSól skín skært SUMAR sveitir eru langlífari en aðrar. Popp/rokksveitin SSSÓL hefur nú haldið uppi organdi stuði um sveitir Íslands í hartnær fimmtán ár og ekki er að sjá á Helga Björns og kátum köppum hans að þeir séu af stuðbaki dottnir. Þessar myndir náðust á aðfaranótt sunnudags á Gauki á Stöng og má fullyrða að gleðisviti hafi runnið niður andlit og veggi. MYNDATEXTI: "Ég sé epli ... nei, ég vil þau ekki!!!" (SSSól á Gauknum laugardagskvöld 19 jan. 2003)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar