Jón úr Vör - Ljóðaverðlaunin - Salurinn

Þorkell Þorkelsson

Jón úr Vör - Ljóðaverðlaunin - Salurinn

Kaupa Í körfu

VERÐLAUN í ljóðasamkeppninni Ljóðastafur Jóns úr Vör voru veitt við hátíðlega athöfn í Salnum í gær en það er lista- og menningarráð Kópavogs sem stendur fyrir keppninni. Að þessu sinni hlaut enginn Ljóðastafinn sjálfan en þrjú skáld skiptu með sér verðlaunafénu, 300 þúsund krónum; Kristín Elva Guðnadóttir, Njörður P. Njarðvík og Sveinbjörn I. Baldvinsson. MYNDATEXTI: Verðlaunahafarnir. Baldvin Kári Sveinbjörnsson, sem tók við viðurkenningu föður síns, Njörður P. Njarðvík og Kristín Elva Guðnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar