Rósa Helgadóttir, textílhönnuður

Þorkell Þorkelsson

Rósa Helgadóttir, textílhönnuður

Kaupa Í körfu

Rósa Helgadóttir Textíldeild Listaháskóla Íslands EFTIR AÐ hafa unnið í 15 ár á verðbréfamarkaði ákvað Rósa Helgadóttir að venda sínu kvæði í kross og fór í Listaháskóla Íslands. Hún útskrifaðist sl. vor úr textíldeild og langaði þá að halda áfram að þróa hugmynd að tösku, bæði formið og efnið sem hún væri úr. Hún fékk til þess styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og lauk við að gera sýniseintak af töskunni í haust. Taskan var síðan á handverks- og hönnunarsýningunni Spor í Hafnarborg í nóvember sl. og nú í mars verður hún á hönnunarsýningunni Rundetårnet í Kaupmannahöfn. MYNDATEXTI: Rósu Helgadóttur finnst gaman að leika sér með gúmmí og stál í hönnun sinni og taskan sem hún vann í nýsköpunarverkefninu ber þess vitni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar