Glóbrystingur

Steinunn Ásmundsdóttir

Glóbrystingur

Kaupa Í körfu

GLÓBRYSTINGUR smeygði sér inn um geymsluglugga fréttaritara Morgunblaðsins á Egilsstöðum í fyrrakvöld, í var fyrir hríðarbeljandanum úti fyrir. Glóbrystingar (Erithacus rubecula) eru flækingar á Íslandi, en þó ekki óalgengir. ( Þessi fallegi glóbrystingur stakk sér í húsaskjól á Egilsstöðum og dvaldi við gott atlæti í fuglakassa um skeið. Eftir að hljóta þá upphefð að vera merktur sérstöku fuglamerki Náttúrufræðistofnunar, flaug hann aftur út í hríðina. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar