40 ára afmæli Elysee-sáttmálans

Sverrir Vilhelmsson

40 ára afmæli Elysee-sáttmálans

Kaupa Í körfu

Fulltrúar á þýska þinginu og æðstu ráðamenn héldu í gær til Parísar til að taka þar þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 40 ára afmæli samstarfssáttmála þjóðanna tveggja, svonefnds Elysee-sáttmála. MYNDATEXTI: Sendiherrar Frakklands og Þýskalands, Louis Bardollet (t.v.) og Hendrik Dane, efndu til sameiginlegrar móttöku í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær í tilefni 40 ára afmælis Elysee-sáttmálans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar