Brynja Pétursdóttir með tvö elstu börnin sín

Svanhildur Eiríksdóttir

Brynja Pétursdóttir með tvö elstu börnin sín

Kaupa Í körfu

Fluttu á Suðurnes eftir Vestmannaeyjagosið fyrir 30 árum "Mér fannst óttalega napurt hér þegar ég kom hingað í fyrsta sinn og leist satt að segja lítið á staðinn." Þannig lýsir Brynja Pétursdóttir fyrstu komu sinni í Garðinn, en þangað hélt hún í leit að framtíðarheimili fyrir fjölskyldu sína eftir að hún missti allar eigur sínar í eldgosinu í Heimaey fyrir 30 árum. Hún var þá tveggja barna móðir, með dóttur á fjórða ári og dreng á níunda ári. MYNDATEXTI: Brynja Pétursdóttir með tvö elstu börnin sín, þau Lilju Berglindi Jónsdóttur og Rafnkel Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar