Hjálmar Guðnason og Ólafur Gränz

Þorkell Þorkelsson

Hjálmar Guðnason og Ólafur Gränz

Kaupa Í körfu

Voru á göngu og urðu fyrstir varir við gosið Við vorum næstum lentir klofvega ofan á sprungunni. Ef við hefðum ekki hitt trillukarl á bryggjunni og lent á spjalli, sem tafði ferð okkar austur á eyju, þá hefðum við lent ofan í sprungunni eða króast af fyrir austan hana," segir Ólafur Gränz. Hann og félagi hans, Hjálmar Guðnason, sáu gossprunguna myndast í Helgafelli aðfaranótt 23. janúar 1973. MYNDATEXTI: Hjálmar Guðnason og Ólafur Gränz: Sáu jörðina klofna hundrað metra fyrir framan sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar