Hjálmar Guðnason og Ólafur Gränz
Kaupa Í körfu
Voru á göngu og urðu fyrstir varir við gosið Við vorum næstum lentir klofvega ofan á sprungunni. Ef við hefðum ekki hitt trillukarl á bryggjunni og lent á spjalli, sem tafði ferð okkar austur á eyju, þá hefðum við lent ofan í sprungunni eða króast af fyrir austan hana," segir Ólafur Gränz. Hann og félagi hans, Hjálmar Guðnason, sáu gossprunguna myndast í Helgafelli aðfaranótt 23. janúar 1973. MYNDATEXTI: Hjálmar Guðnason og Ólafur Gränz: Sáu jörðina klofna hundrað metra fyrir framan sig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir