Hemann Stefánsson

Hemann Stefánsson

Kaupa Í körfu

Á efnisskrá Sinfóníutónleika í kvöld eru fimm verk: Líf fyrir keisarann eftir Glinka, Klarinettukonsert eftir Carl Maria von Weber, Première Rhapsodie eftir Debussy, Valsar, "nobles et sentimentales" eftir Ravel og Lærisveinn galdrameistarans eftir Poul Dukas. Einleikari í verkum Webers og Debussys er Hermann Stefánsson og hljómsveitarstjóri er Alexander Vedernikov. Nafn einleikarans, Hermanns Stefánssonar vekur óneitanlega forvitni - ekki síst þar sem hér er kominn fyrsti klarinettuleikari Konunglegu fílharmóníusveitarinnar í Stokkhólmi og Sinfóníettu Stokkhólmsborgar. Hermann Stefánsson er Íslendingur; MYNDATEXTI: Ég hefði aldrei sótt um nema af því að möguleikinn var fyrir hendi." Hermann Stefánsson, fyrsti klarinettuleikari Konunglegu fílharmóníusveitarinnar í Stokkhólmi, á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hann leikur einleik með hljómsveitinni í Háskólabíói í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar