Þeistareykir

Birkir Fanndal Haraldsson

Þeistareykir

Kaupa Í körfu

Svo gæti virst að bormenn á Þeistareykjum væru að nálgast aðsetur Húsavíkur-Jóns sem fornar sagnir greina frá. Þegar borinn Sleipnir var aðeins á rúmlega 200 metra dýpi kom yfir 200° heitt gufu/gasskot í holuna. MYNDATEXTI. Litadýrð er mikil á háhitasvæði Þeistareykja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar