Baldvin Blær Oddsson

Baldvin Blær Oddsson

Kaupa Í körfu

Það var mjög gaman í Venesúela og ég upplifði engar óeirðir en gosleysið kom einna verst við mig," segir Baldvin Blær Oddsson, 18 ára Kópavogsbúi, sem fór sem skiptinemi á vegum AFS til Venesúela í haust með nær ársdvöl í huga en varð að koma heim fyrir jól vegna ástandsins í landinu. Honum, eins og öðrum sem voru í landinu, verður bættur skaðinn og fer hann til Argentínu í mars. Myndatexti: Kópavogsbúinn Baldvin Blær Oddsson var í Venesúela í haust og fer til Argentínu í mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar