Hundasýning HRFÍ

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hundasýning HRFÍ

Kaupa Í körfu

Glæsileg sýning á heimsmælikvarða Rífandi stemmning var á alþjóðlegri hundasýningu um síðustu helgi. MYNDATEXT (SJÁ LEIÐRÉTTINGU HÉR AÐ NEÐAN). Þessi boxer-hvolpur, sem ber nafnið Biting My Time at Faerdorn, var valinn besti hvolpur sýningar, en í þeim flokki keppa hvolpar á aldrinum 6-9 mánaða. Hann er hér með eiganda sínum, Þresti Ólafssyni. ATH. Konan var ekki á myndinni þegar hún var birt í blaðinu Hú er Diane T. Anderson, dómari frá Bandaríkjunum. LEIÐRÉTTING 20030311: Undir myndinni af besta hundi sýningar var sagt að eigandi hundsins og ræktandi væri Þröstur Ólafsson. Hið rétta er að eigandi hundsins er Finna B. Steinsson. Ræktandi er Inga Gunnarsdóttir. Sá sem sýndi hundinn er Þröstur Ólafsson eiginmaður ræktandans. ( Hundasýning HRFÍ sunnudag, Besti hvolpur sýningar var valin Boxer, Biting My Time at Faerdorn, ISO678/02, fæddur 11. jan 2002, eigandi Þröstur Ólafsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar