Hundasýning HRFÍ

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hundasýning HRFÍ

Kaupa Í körfu

Glæsileg sýning á heimsmælikvarða Rífandi stemmning var á alþjóðlegri hundasýningu um síðustu helgi. MYNDATEXTI. Helga Dögg Snorradóttir var besti ungi sýnandinn í flokki 14-17 ára. Hún er stigahæsti ungi sýnandi ársins og mun á næsta ári keppa fyrir Íslands hönd á stærstu hundasýningu heims, Crufts í Bretlandi. Með henni á myndinni er Cavalier King Charles spaniel-hundurinn Gæða Jörfi, sem hún sýndi, og dómarinn frá Svíþjóð, Pernilla Wistad. ( Hundasýning HRFÍ sunnudag #355. Besti og stigahæsti ungi sýnandi í eldri flokki varð Helga Dögg Snorradóttir f. 1985 en með henni á myndinni er Pernilla Wistad frá Svíþjóð sem dæmdi unga sýnendur og Cavalier King Charles Spaniel, Gæða Jörfi, ISO4885/98. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar