Sigríður Sunneva en - east and north

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigríður Sunneva en - east and north

Kaupa Í körfu

Skinn hefur verið Sigríði Sunnevu Vigfúsdóttur hugleikinn efniviður allar götur frá því hún stundaði nám í fatahönnun við Polimoda-skólann í Flórens á Ítalíu. Þar syðra kynntist hún ítölskum umboðsaðila, sem seldi löndum sínum skinn, sem þeir síðan saumuðu úr hágæðatískuflíkur og hirtu ekki um að geta þess að skinnið væri íslenskt. "Ég ákvað að sérhæfa mig í hönnun úr skinnum, enda óvíða hægt að fá hágæðaskinn eins og frá Skinnaiðnaði á Akureyri og Loðskinni og Sjávarleðri á Sauðárkróki," segir Sigríður Sunneva sem skiptir jöfnum höndum við þessi þrjú fyrirtæki. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar