Hugarleiftur - Diane og Christos

Hugarleiftur - Diane og Christos

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKA myndlistarkonan Diane Neumaier og gríski rithöfundinn Christos Chrissopoulos sóttu landann heim sumarið 2000 og fönguðu upplifun sína í ljósmynd og texta. Í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi verður opnuð sýning á samvinnuverkefni þeirra í kvöld kl. 20. Verkefnið nefnist Hugarleiftur og samanstendur af þremur þáttum: ljósmyndum af listaverkum á almannafæri í Reykjavík og nágrenni; ljósmyndum af týndum hönskum sem birtast í miklum fjölda á sumrin um allt höfuðborgarsvæðið; þetta eru láréttar myndir af úrgangi á jörðinni, sem um leið eru tákn fyrir einkalíf borgaranna og tilraunir til að hlúa að gróanda og lífi; skrifuðum textum um takmörkuð samskipti persónunnar við fólkið á götunni. MYNDATEXTI: Rithöfundurinn Christos Chrissopoulos og listakonan Diane Neumaier opna sýninguna Hugarleiftur í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar