Unglingar í Galtalæk 2002

Unglingar í Galtalæk 2002

Kaupa Í körfu

UNGT fólk á Íslandi byrjar fyrr að hafa kynmök, hlutfallslega fleiri standa frammi fyrir þungun og færri nota getnaðarvörn við fyrstu kynmök en í ýmsum nágrannalöndum. Margt ungt fólk tekur áhættu með ótímabæra þungun og kynsjúkdóma. Eftir því sem einstaklingurinn er yngri, óöruggari með sig og viðhorf sín til kynlífs og hvernig á að setja mörk á hegðun annarrra er flóknara að stunda ábyrgt kynlíf. Kynmök eru iðulega höfð undir áhrifum áfengis og jafnvel annarra fíkniefna. Þá hefur einstaklingurinn enn minni stjórn, hegðunin verður kærulausari og lítt hugað að varúðarráðstöfunum varðandi óráðgerða þungun og kynsjúkdóma. Verslunarmannahelgin 2002. Unglingar skemmta sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar