Kent Lárus Björnsson

Sverrir Vilhelmsson

Kent Lárus Björnsson

Kaupa Í körfu

Kent Lárus Björnsson er frá Fraserwood í Nýja-Íslandi í Manitoba, þar sem foreldrar hans, Richard og Valdine Bjornsson, sem bæði eru af íslenskum ættum, hafa verið með smjörgerð um árabil. Hann er einn af fjölmörgum Kanadamönnum af íslenskum uppruna sem hafa látið drauminn rætast, að kynnast upprunanum og föðurlandinu. Hann kom fyrst til Íslands haustið 1979 og vann í prjónastofu á Blönduósi um veturinn en fór til Grindavíkur á fardögum og vann þar í frystihúsi áður en hann sneri aftur til Kanada og settist á skólabekk í Manitoba-háskóla í Winnipeg myndatexti: Kent Lárus Björnsson hefur í nógu að snúast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar