Björn Ingimarsson

Skapti Hallgrímsson

Björn Ingimarsson

Kaupa Í körfu

Björn Ingimarsson bjó á Sauðanesi fyrsta áratug ævinnar, þegar faðir hans var þar prestur, og kom víða við áður en Langanesið varð aftur heimili hans. Skapti Hallgrímsson ræddi við Björn sem segist hafa "skotist burt" í um það bil þrjá áratugi og bjó þá m.a. í Vík, Gautaborg, Reykjavík og Mexíkó, en hann er nú sveitarstjóri á Þórshöfn myndatexti: Sveitarstjórinn tekur púlsinn á lífæðinni! Miklar framkvæmdir standa yfir eða eru væntanlegar við höfnina á Þórshöfn. "Ef við lendum undir í samkeppni með höfnina getum við alveg gleymt byggðarlaginu. Menn verða því að gjöra svo vel að taka þar áhættu varðandi skuldsetningu og annað."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar