Björn Ingimarsson

Skapti Hallgrímsson

Björn Ingimarsson

Kaupa Í körfu

Björn Ingimarsson bjó á Sauðanesi fyrsta áratug ævinnar, þegar faðir hans var þar prestur, og kom víða við áður en Langanesið varð aftur heimili hans. Skapti Hallgrímsson ræddi við Björn sem segist hafa "skotist burt" í um það bil þrjá áratugi og bjó þá m.a. í Vík, Gautaborg, Reykjavík og Mexíkó, en hann er nú sveitarstjóri á Þórshöfn myndatexti: Björn með eiginkonu sinni, Sigrúnu Jónu Óskarsdóttur, og börnunum sem voru heima. Ingimar Rolf er 13 ára, Bjarni 5 ára og Karen Ósk 1 árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar