Ásthildur Skjaldardóttir

Ásthildur Skjaldardóttir

Kaupa Í körfu

Það vakti athygli þegar nokkrar sveitakonur, sem vilja berjast fyrir öflugum, litríkum og lifandi landbúnaði, komu færandi hendi til borgarinnar og gáfu nokkrum ráðherrum höfuðföt og ýmsar landbúnaðarafurðir. Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra gáfu þær kálfinn Framtíð að auki. Ein þeirra var Ásthildur Skjaldardóttir á Bakka á Kjalarnesi. MYNDATEXTI: "Ef við viljum hafa matvælaframleiðslu hér verðum við að sætta okkur við að hún er dýrari en víðast hvar í heiminum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar