Barnaspítali Hringsins - Tré og stóll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barnaspítali Hringsins - Tré og stóll

Kaupa Í körfu

Í GARÐI Barnaspítalans hefur verið komið fyrir myndlistarverki eftir Sigurð Guðmundsson myndlistarmann en hann sigraði í samkeppni sem haldin var um listskreytinguna árið 2000. Verkið er stórt tré úr bronsi og hlutfallslega enn stærri stóll úr graníti sem stendur á nýrnalaga grunni úr rauðamöl. Verkinu er ætlað að örva ímyndunarafl barna, enda er hugmyndin að því sprottin úr ævintýrum, að sögn listamannsins. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar