Stephen Hagen , Halldór Ásgrímsson og Jón Ásbergsson

Þorkell Þorkelsson

Stephen Hagen , Halldór Ásgrímsson og Jón Ásbergsson

Kaupa Í körfu

PROTOCOL II-verkefnið, sem miðar að því að koma á fót ráðgjafarþjónustu fyrir fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum, var kynnt á Hótel Sögu. Í ávarpi sínu á fundinum sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra að hægt væri að skapa gífurleg verðmæti hérlendis ef við byggjum við tollfrelsi við útflutning til annarra Evrópulanda líkt og þau lönd sem flytja hingað inn iðnaðarvörur. Myndatexti: Stephen Hagen og Halldór Ásgrímsson höfðu um margt að skrafa á fundinum. Jón Ásbergsson hjá Útflutningsráði Íslands stýrði fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar