Sultartangi, síðasta haftið sprengt burt

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sultartangi, síðasta haftið sprengt burt

Kaupa Í körfu

Síðasta haftið milli Sultartangalóns og ganganna sem vatnið verður leitt um að virkjuninni var sprengt í fyrrinótt. Sprengingin gekk að óskum en alls voru sprengdir um 2.000 rúmmetrar af jarðvegi. Vinna er hafin við að fjarlægja jarðveginn og við verkið er notuð stærsta vélskófla landsins sem tekur fimm rúmmetra í skófluna. Með Sultartangavirkjun er virkjað fall Þjórsár milli Sultartangalóns og Búrfellsvirkjunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar