Súrmatur - Óli Þór Hilmarsson - Matra

Súrmatur - Óli Þór Hilmarsson - Matra

Kaupa Í körfu

Kerfisbundin rannsókn gerð á súrsun og áhrifum hennar UNGT fólk vill súran súrmat og kók er ein súrasta matvara sem við innbyrðum, segir Óli Þór Hilmarsson kjötiðnaðarmeistari. Starfsmenn Matra, Matvælarannsókna á Keldnaholti, hafa unnið að rannsóknum á súrsun og gæðum súrmatar síðastliðið ár. Um er að ræða kerfisbundna rannsókn á súrsun og áhrifum hennar á efna- og örveruinnihald matvæla. Óli Þór Hilmarsson kjötiðnaðarmeistari, einn liðsmanna í svokölluðum kjötrannsóknahópi innan Matra, segir lokasprettinn fram undan og að niðurstöður "lofi góðu". MYNDATEXTI: Óli Þór Hilmarsson, kjötiðnaðarmeistari, súrfræðingur og smakkari. (Súrmatur smakkaður hjá Iðntæknistofnun)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar