Tómas Guðjónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tómas Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Fjallgöngur í Afríku eru að verða mjög vinsælar hjá Íslendingum en a.m.k. fleiri tugir manna ætla að reyna að komast á tind Kilimanjaro, hæsta fjalls Afríku, á næstu vikum og mánuðum. Kilimanjaro í Tansaníu er einn hátindanna sjö og rís í 5.895 m hæð yfir sjávarmáli. Agnar Kofoed-Hansen komst fyrstur Íslendinga á topp fjallsins 18. nóvember 1966 en það var fyrst klifið árið 1889. Myndatexti: Mánuður í brottför til Kilimanjaro: Tómas Óskar Guðjónsson líffræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar