Ísaldarhesturinn - The Ice Age Horse

Friðþjófur Helgason

Ísaldarhesturinn - The Ice Age Horse

Kaupa Í körfu

Kvikmyndin Ísaldarhesturinn, The Ice Age Horse, vann nýlega til verðlauna, í flokki mynda um tengsl manns og náttúru, á Wildlife Europe-kvikmyndahátíðinni. MYNDATEXTI: Í kvikmyndinni er sagt frá ferð með Þórði bónda Halldórssyni á Laugalandi í Skjaldfannadal. Hann er með ferðaþjónustuna Svaðilfara sem skipuleggur "gamaldags" hestaferðir kringum Drangajökul. Ferðirnar taka átta daga og liggur leiðin um Snæfjallaströnd, Jökulfirði yfir á Strandir og alla leið norður að Dröngum. Þaðan er farið yfir jökul til baka. Fremstur í flokki gengur Hjalti Halldórsson frá Laugalandi. skyggna til Friðþjófs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar