Þinngvellir á heimsslista ómetanlegra staða

Þorkell Þorkelsson

Þinngvellir á heimsslista ómetanlegra staða

Kaupa Í körfu

ÞINGVELLIR voru í gær tilnefndir á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna og verður tilnefningin afhent í höfuðstöðvum UNESCO í París fyrir 1. febrúar nk. MYNDATEXTI. Tilnefning Þingvalla á heimsminjaskrá UNESCO var undirrituð í Þjóðmenningarhúsinu. Björn Bjarnason, formaður Þingvallanefndar, og Tómas Ingi Olrich handsala samkomulagið með Davíð Oddsson sér til fulltingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar