Lifandi landbúnaður - Guðni Ágústsson

Sverrir Vilhelmsson

Lifandi landbúnaður - Guðni Ágústsson

Kaupa Í körfu

Á DÖGUNUM færðu bændakonur Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra kvíguna Framtíð að gjöf og fylgdi sögunni að Framtíð litla væri vel ættuð. Það rifjaðist upp fyrir Friðriki Steingrímssyni frá Mývatnssveit að Guðni kyssti kú um árið: Í sjónvarpinu sáum koss síðan ekkert fleira; nú læðist grunur inn hjá oss um eitthvað stærra og meira. MYNDATEXTI: Landbúnaðarráðherra var færð kvíga af góðum ættum. (Grasrótarhreyfing kvenna í landbúnaði)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar