Setuverkfall í anddyri iðnaðarráðuneytisins

Setuverkfall í anddyri iðnaðarráðuneytisins

Kaupa Í körfu

Rúmlega 20 ungmenni settust á gang iðnaðarráðuneytisins upp úr hádegi í gær til að mótmæla virkjanaáformum ríkisstjórnarinnar við Kárahnjúka. Einar Baldvin Árnason, nemi í Kvennaskólanum, var einn þeirra og hlekkjaði sig við handrið stigagangsins. MYNDATEXTI: Ungmennin sem mótmæltu Kárahnjúkavirkjun í iðnaðarráðuneytinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar