Baldursheimsbú - Hrygna

Birkir Fanndal Haraldsson

Baldursheimsbú - Hrygna

Kaupa Í körfu

EINS og svo oft áður stendur félagsbúið í Baldursheimi efst þegar litið er til baka yfir afurðir kúabúa síðastliðið ár. Meðalafurðir búsins árið 2002 eftir 18 árskýr voru 7.175 kg mjólkur. Meðal gripa í fjósi er kýrin Hrygna, önnur afurðahæsta kýr á landinu og skilaði 10.307 kg af mjólk. Þegar er spurt hver sé leyndardómurinn á bak við frábæran árangur þeirra nú í um 20 ár, bendir Gunnar Brynjarsson mér í hlöðuna þar sem þurrheystabbinn stendur með ilmandi töðu. MUYNDATEXTI: Fjölskyldan samhent í fjósinu með afreksgripinn Hrygnu á milli sín. Talið frá vinstri: Pétur Gunnarsson, Bjarni Gunnarsson, Gunnar Brynjarsson og Þuríður Pétursdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar