Maður og kona: egglos - Æfing

Skapti Hallgrímsson

Maður og kona: egglos - Æfing

Kaupa Í körfu

Tvær frumsýningar hjá Leikfélagi Akureyrar um helgina undir stjórn Halldórs E. Laxness Skammt er stórra högga á milli hjá Leikfélagi Akureyrar; í kvöld frumsýnir félagið argentínska leikritið Leyndarmál rósanna og á morgun verður Uppistand um jafnréttismál frumsýnt./Þar er um að ræða þrjú einleiksverk, sem valin voru til sýninga eftir samkeppni sem Leikfélagið stóð fyrir í haust. Leikararnir sem taka þátt í uppistandinu eru Hildigunnur Þráinsdóttir (Maður og kona: egglos, eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur), Skúli Gautason (Hve langt er vestur, eftir Hallgrím Oddsson) og Þorsteinn Bachmann (Olíuþrýstingsmæling dísilvéla, eftir Guðmund Kr. Oddsson.) MYNDAEXTI: Hildigunnur Þráinsdóttir í uppistandi Sigurbjargar Þrastardóttur, Maður og kona: egglos. (Hildigunnar Þráinsdóttir í uppistandi Sigurbjargar Þrastardóttur, Maður og kona: egglos. Mynd tekin á æfingu. Eitt þriggja verka sem frumsýnt eru saman undir heitinu Uppistand um jafnréttismál, hjá Leikfélagi Akureyrar, laugardagskvöldið 1. febrúar.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar