Leyndarmál rósanna - Halldór E. Laxness

Skapti Hallgrímsson

Leyndarmál rósanna - Halldór E. Laxness

Kaupa Í körfu

Tvær frumsýningar hjá Leikfélagi Akureyrar um helgina undir stjórn Halldórs E. Laxness Skammt er stórra högga á milli hjá Leikfélagi Akureyrar; í kvöld frumsýnir félagið argentínska leikritið Leyndarmál rósanna og á morgun verður Uppistand um jafnréttismál frumsýnt. Rithöfundurinn Manuel Puig sendi leikritið Leyndarmál rósanna frá sér 1988, skömmu eftir fall herforingjastjórnarinnar í Argentínu. MYNDAEXTI: Hvaða rósir eru þetta? Halldór E. Laxness þýðir og leikstýrir verkinu Leyndarmáli rósanna sem frumsýnt er í kvöld og Uppistandi um jafnréttismál sem frumsýnt verður annað kvöld. (Halldór E. Laxness sem þýðir og leikstýrir verkinu Leyndarmál rósanna eftir argentínska höfundinn Manuel Puig. Laufey Brá Jónsdóttir og Saga Jónsdóttir leika í sýningunni sem verður frumsýnd föstudaginn 31. janúar. Daginn eftir frumsýnir LA Uppistand um jafnfréttismál sem Halldór leikstýrir einnig.r..)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar