Tattú - Nemendaleikhúsið - Sölvhólsgata

Þorkell Þorkelsson

Tattú - Nemendaleikhúsið - Sölvhólsgata

Kaupa Í körfu

Nemendaleikhúsið frumsýnir Tattú eftir Sigurð Pálsson í Smiðjunni við Sölvhólsgötu í kvöld. TATTÚ er heitið í nýju íslensku verki sem Nemendaleikhúsið frumsýnir í kvöld. Tattú er eftir Sigurð Pálsson og sérstaklega samið fyrir þann átta manna hóp sem útskrifast frá Leiklistarskóla Íslands í vor. /Þegar höfundurinn, Sigurður Pálsson, er spurður hvort hann hafi sótt mikið tattústofur, segir hann það af og frá. MYNDATEXTI: Maríanna Clara Lúthersdóttir og Davíð Guðbrandsson í Tattúi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar