Hólmsá

Garðar Bergendal

Hólmsá

Kaupa Í körfu

Virkjun Hólmsár talin hagkvæmur kostur Hver stífla gæfi 7,5 MW GARÐAR Bergendal, bóndi í Hrífunesi í Skaftártungum, áformar að virkja Hólmsá, sem rennur fyrir framan bæinn, en hann á landið beggja megin árinnar. Garðar ætlar að stífla ána á nokkrum stöðum, en hver stífla mun gefa um 7,5 MW. MYNDATEXTI. Áætlanir gera ráð fyrir því að fyrsta stíflan, sem verður um 100 metra breið, muni rísa á þessum stað í ánni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar