Náttúrufræðahús Háskóli Íslands

Þorkell Þorkelsson

Náttúrufræðahús Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við hið nýja Náttúrufræðahús Háskóla Íslands í Vatnsmýri ganga vel. Í gær var væntanlegum notendum hússins boðið að skoða húsakynnin áður en lokaáfangi framkvæmda við bygginguna hefst. Stefnt er að því að kennsla í húsinu hefjist 25. ágúst nk. myndatexti: Lokaáfangi við byggingu og frágang Náttúrufræðahúss í Vatnsmýrinni austan við Norræna húsið er nú að hefjast. Taka á húsið, sem er m.a. ætlað líffræði og jarðfræði við Háskóla Íslands, í notkun 25. ágúst næstkomandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar