Stofnun sjórnsýslufræða og stjórnmála

Þorkell Þorkelsson

Stofnun sjórnsýslufræða og stjórnmála

Kaupa Í körfu

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála tekur til starfa við Háskóla Íslands Á vormisseri verður boðið upp á endurmenntunarnámskeið, ráðstefnur og málstofur til að efla umræðu um opinbera stjórnun, stefnumörkun og stjórnmál. Í haust fer af stað nýtt og endurskoðað meistaranám á þessu sviði myndatexti: Sem bakhjarl stjórnar stofnunarinnar og forstöðumanns starfar fræðslu- og ráðgjafarráð. Formaður er Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins, auk hans eru þau Árni Sigfússon MPA, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, Erna Indriðadóttir MPA, fréttamaður, Kristín Á. Árnadóttir MPA, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reykjavíkurborgar, Kristján Andri Stefánsson, lögfræðingur og deildarstjóri í forsætisráðuneyti, Lárus Ögmundsson, lögfræðingur og skrifstofustjóri hjá Ríkisendurskoðun, Leifur Eysteinsson, viðskiptafræðingur á fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytis, Magnús Jónsson, veðurstofustjóri, formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Margrét Hallgrímsson, sviðsstjóri hjúkrunar á kvennasviði Landspítala - háskólasjúkrahúss, Róbert R. Spanó, lögfræðingur og aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis, Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Landsvirkjunar, og Steingrímur Sigurgeirsson MPA, blaðamaður á Morgunblaðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar