Stofnun sjórnsýslufræða og stjórnmála

Stofnun sjórnsýslufræða og stjórnmála

Kaupa Í körfu

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála tekur til starfa við Háskóla Íslands Á vormisseri verður boðið upp á endurmenntunarnámskeið, ráðstefnur og málstofur til að efla umræðu um opinbera stjórnun, stefnumörkun og stjórnmál. Í haust fer af stað nýtt og endurskoðað meistaranám á þessu sviði myndatexti: Talið f.v.: Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði og formaður stjórnar Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, Helga Jónsdóttir, borgarritari Reykjavíkurborgar, stjórnarmaður, og Margrét S. Björnsdóttir, forstöðumaður stofnunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar