Jóhannes Ólafsson meindýraeyðir

Sigurður Jónsson

Jóhannes Ólafsson meindýraeyðir

Kaupa Í körfu

"TALI maður við rafvirkja um hvað það sé helst sem orsakar bilanir í rafmagnstækjum er svarið mjög oft að mýs hafi nagað rafmagnsvírana. Þannig að meindýr geta valdið ótrúlegum skaða og það er hægt að spara ótrúlega mikið með því að vera með eina músagildru fasta við húsið utandyra," segir Jóhannes Ólafsson hjá Meindýravörnum Suðurlands á Selfossi myndatexti: Jóhannes Ólafsson í verslun Meindýravarna Suðurlands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar