Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar ungu bekkjarsystur í 4. bekk í Valsárskóla á Svalbarðsströnd stóðu fyrir fjársöfnun fyrir Akureyrardeild Rauða kross Íslands. Stúlkurnar smíðuðu söfnunarkassann í smíðatíma í skólanum og söfnuðust í hann 18.827 krónur. Þær heita f.v. Guðrún Lilja Aradóttir, Aldís Mánadóttir, Alda María Norðfjörð, Þrúður Starradóttir og Rakel Þorgilsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar