Skotar á Hótel Sögu

Jim Smart

Skotar á Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

FJÖLDI Skota og Skotlandsvina kom saman á Hótel Sögu í gær til þess að lyfta sér upp í nafni Roberts Burns, þjóðskálds Skota. Veislustjórar voru fjölmiðlamaðurinn og rithöfundurinn Magnús Magnússon og dóttir hans Sally. Haft er á orði að 25. janúar sé mesti hátíðisdagur í Skotlandi á eftir áramótum því þann dag árið 1759 fæddist Robert Burns. myndatexti: Til siðs er að skála í eðalviskíi og bera viðhafnarklæðnað sem kenndur er við skosku hálöndin. Hver ætt á tiltekið mynstur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar