Menningarhúsið Gamla apótekið á Ísafirði

Menningarhúsið Gamla apótekið á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Menningarhúsið Gamla apótekið á Ísafirði fær 12 milljóna króna styrk Gamla apótekið á Ísafirði, sem er kaffi- og menningarhús ungs fólks á norðanverðum Vestfjörðum, mun í ár og næsta ár fá 6 milljóna króna styrk frá ráðuneytum félags-, dóms- og heilbrigðismála og Ísafjarðarbæ. MYNDATEXTI:Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra, Páll Pétursson félagsmálaráðherra og Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, innsigluðu samkomulagið í Þjóðmenningarhúsinu. Á eftir var fagnað í Gamla apótekinu á Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar