ÍA - B36 2:1

Gísli Gíslason

ÍA - B36 2:1

Kaupa Í körfu

FYRSTA opinbera keppni milli Íslands og Færeyja í knattspyrnu varð að veruleika á sunnudaginn þegar Íslandsmeistarar ÍA sigruðu Færeyjameistara B36, 2:1, í leik um Atlantic-bikarinn. Hann fór fram á gervigrasvellinum í Gundadal í Þórshöfn. MYNDATEXTI. Jan Christiansen, borgarstjóri í Þórshöfn, afhendir Gunnlaugi Jónssyni, fyrirliða ÍA, sigurlaunin í meistarakeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar